Hverjir erum við?

Við erum nýtt fyrirtæki staðsett í Mjóddinni, Stekkjarbakka 6, í gamla Garðheimahúsinu. Fatabásar.is var stofnað snemma árs 2025 til að auðvelda fólki að selja notuð föt og smáhluti á þægilegan hátt.



Byrjaðu að selja!