• Skráning á bankaupplýsingum

    Til þess að við getum greitt þér út þinn söluhagnað verður þú að skrá inn bankaupplýsingar.Bankaupplýsingar má skrá með því að fara inn á "Mínar Síður" og slá þar inn Banka, Höfðubók og Reikningsnúmeri og við leggjum inn þinn söluhagnað að frádregnum söluþóknun okkar (20%) eftir 48 leigutíma innanreiknings. Athugaðu að ekki er hægt að greiða út söluhagnað fyrr en þessar upplýsingar hafa verið skráðar inn

  • Upphaf leigutímabils

    Kemur þú með vörur þínar í verslun okkar að Stekkjabakka 6 eða ef þú kýst frekar mátt þú koma deginum áður milli 17 og 18. Við komuna hefur þú aðgang að merkibyssu, merkispjöldum, strikamerkjum og þjófavörnum.

  • Myndatökur

    Við hvetjum alla seljendur til þess að taka myndir af sem flestum vörum þegar vörur eru skráðar inn í kerfið þar sem þær birtast í vöruleit á vef okkar fatabasar.is

  • Þínar sölur

    Inni á "Mínar síður" ættir þú að sjá "Sales" en þar undir munt þú sjá yfirlit yfir sölur úr þínum bás.

  • Létt tiltekt í bás á meðan leigutíma stendur

    Starfsfólk okkar tekur hring í verslun 2-3 á dag og lagar til þess að þörf sé á þínum bás, ef um séróskir sé að ræða þá erum við alltaf til taks í afgreiðslunni.

  • Verðbreytingar

    Þér er að gera verðbreytingar á frjálsum vöru sem þú hentar á meðan leigutímabilið stendur. Þú framkvæmir verðbreytingar með því að fara inn á Mínum siður" "á , ferð í Products og velur þá vöru sem þú ætlar að breyta verðinu á. Athugaðu að hvort sem nýr verðmiði er settur á vöru eða ekki mun nýja verðið skila sér til kaupanda.Þar sem allar vörur sem eru merktar með strikamerki, lýsingu og verður þá þarf að prenta út nýja miða og koma fyrir á vörunni svo rétt verð komi fram á vörunni. Þér er frjálst að koma hvenær sem er og fá nýjan miða til þess að koma fyrir á þinni vöru.

  • Afsláttur af vörum í bas

    Kjósir þú að gefa afslátt af öllum vörum í þínum bás á meðan leigutímabili stendur er best að hafa samband við okkur í gegnum facebook síðu okkar eða á netfangið fatabasar@fatabasar.is og láta okkur vita og við munum ganga frá því fyrir þig, einnig getum við gengið frá því á staðnum.

  • Lok leiktímabils

    Básaleigjandi ber sjálf ábyrgð á að tæma básinn. Ef enginn kemur 1 klst fyrir lok síðasta dags leigu, þá munu starfsmenn okkar taka vörurnar niður og rukka fyrir þá afgreiðslugjald sem hljóðar upp á 4.000 kr. Einnig er möguleiki að semja við okkur fyrirfram um að tæma básinn fyrir 2.000 kr. Tæming bása fer fram alla daga milli 17 og 18.