Af hverju ættir þú að nota Fatabásar?

Fatabásar er notalegur og samfélagsvænn markaðstorg þar sem hver sem er getur leigt bás til að selja notuð föt og smáhluti á einfaldan hátt. Gefðu hlutunum þínum nýtt líf og vertu hluti af sjálfbærri framtíð.

Ferlið

Þú bókar bás í 7, 14, 21, 28 daga. Þegar þessu er lokið og greiðsla hefur borist færðu aðgang að síðunni þinni þar sem þú getur bætt við vörum þínum.



Meira

Verð

1 vika: 6.990 ISK.

2 vikur 11.000 ISK.

3 vikur 15.500 ISK.

4 vikur 19.500 ISK.

20% þóknun er tekin af sölu.

Opnunartími

Virka dagar: 12:00 – 19:00

Laugardagar: 12:00 – 17:00

Sunnudagar: 12:00 – 17:00